Njóttu þess að gera vel við þig í mat og drykk
Það er fátt betra en að njóta góðs félagsskapar. Á Konvin Hotel geturðu framlengt ferðalagið um eina nótt og gert upplifunina enn skemmtilegri.

Um okkur
Notalegt andrúmsloft
Í hjarta Konvin Hótels er Takeoff Bistro, þar sem þú getur notið ljúffengs morgunverðari, afslappaðra kvöldverða og allt þar á milli.
Morgunmatur er borinn fram frá kl. 04:00 - 10:00
Happy Hour alla daga frá 16:00–16:00
Veitingastaðurinn er opinn frá 17:00 - 21:30
Hvað er í boði?
Kíktu á hvað er á matseðlinum
Matseðillinn okkar er hannaður til að fullnægja öllum bragðlaukum, með blöndu af klassískum íslenskum réttum og alþjóðlegum.
Konvin Borgari
Safaríkir, handgerðir hamborgarar úr ferskum hráefnum.
Vinsæll réttur
Steikarsamloka
Mjúk, fullkomlega grilluð steik á volgri, ristaðri brauðbollu.
Vinsæll réttur
Nautasteik
Safarík og meyr nautalund, fullkomlega elduð.
Réttur kokksins
Tryggðu þér borð
Pantaðu borðið þitt í dag og njóttu þín í mat og drykk.








